Árbæjarkirkja

Gospelkór
Árbæjarkirkju
ásamt hljómsveit verða með vortónleika miðvikudaginn 9. maí.kl.20.00.

Aðgangur ókeypis en frjáls framlög eru vel þegin!

Hljómsveitina skipa:
Trommur: Brynjólfur Snorrason,
Bassi: Jóhann Ásmundsson
Gítar: Pétur Valgarð Pétursson
Kórstjóri og píanóleikari: Ingvar Alfreðsson