Biblíuleg íhugun
Verið velkomin til Biblíulegrar íhugunar á þriðjudaginn 18. des. kl. 18-19 í Víðistaðakirkju. Guðspjallstexti 4. sunnudags í aðventu Jóh. 3. 22-36 verður efniviður stundarinnar. Við munum lesa og íhuga hluta hans, versin 27-30 og 34-36a. Gott er að hafa Biblíuna … Continued