Árbæjarkirkja

Möguleikhúsið með sýningu í Árbæjarkirkju sunnudaginn 16. desember

16. desember (þriðji sunnudagur í aðventu) Fjölskyldusamvera kl. 11.00 Tendrað á Hirðakertinu á aðventukransinum. Möguleikhúsið sýnir leikritið „Hvar er Stekkjastaur.“ Sýning fyrir alla aldurshópa.