Leikmannaskólinn
Grunngildi kristindómsins og guðspjöllin Á námskeiðinu verður lesið í guðspjöllum Matteusar, Markúsar, Lúkasar og Jóhannesar. Áherslan hvílir á 1–2 kjarnastöðum úr hverju þeirra, en þeir verða ritskýrðir sérstaklega. Einnig verður skoðað hvernig þær hugmyndir sem þar koma fram hafa haft … Continued