Leikmannaskólinn II

Hvað segja kirkjurnar um…? Námskeið um sýn og kenningu kristinna kirkna

•     Umsjón: María Ágústsdóttir, verkefnisstjóri

•     Hvar: Suðurhlíðarskóli (22.1), Óháði söfnuðurinn (26.1 og 2.2) og Hertex í Mjódd (29.1).

•     Hvenær: Þriðjudagskvöld 22. og 29. janúar kl. 18-21, laugardaga 26. janúar og 2. febrúar kl. 13-16

Skráning er eins og ávallt á netfangið kristin.arnardottir@kirkjan.is