Fjölbreyttar sumarmessur

Fjölbreytt helgihald er yfir sumarmánuðina í kirkjum prófastsdæmisins. Sunnudaginn 12. júní verður Country n´Western guðsþjónusta í Lindakirkju kl. 20 þar sem tónlistarfólk kirkjunnar mun fara á kostum. Allar nánari upplýsingar má finna á: https://www.lindakirkja.is/2022/06/07/12-juni-country-nwestern-gudsthjonusta/

Héraðsfundur 18. maí

Héraðsfundur prófastsdæmisins verður haldinn í Fella og Hólakirkju miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00-20:00. Á héraðsfund mæta: Þjónandi prestar og djáknar í prófastsdæminu, formenn sóknarnefnda og safnaðarfulltrúar, fulltrúar á kirkjuþingi og á leikmannstefnu. Fundurinn er öllum opinn með málfrelsi og tillögurétt … Continued