Skýrsla prests innflytjenda
Stutt skýrsla um starfsemi prests innflytjenda á árinu 2016, sem varðar starfsemi um flóttafólk (jan. – des. 2016)
Stutt skýrsla um starfsemi prests innflytjenda á árinu 2016, sem varðar starfsemi um flóttafólk (jan. – des. 2016)
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 2016-17 Inngangsorð Þegar við komum saman til þessa 27. héraðsfundar Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og lítum um öxl yfir liðið starfsár þá blasir við níunda árið í röð þar sem við höfum þurft að glíma við afleiðingar niðurskurðar sóknargjaldsins … Continued
Til messuþjóna í Reykjavíkurprófastsdæmum Verið öll hjartanlega velkomin á messuþjónahátíð í Breiðholtskirkju í Mjódd þriðjudaginn 30. maí kl. 20 – 22. Sr. Þórhallur Heimisson byrjar samveruna með helgistund og fjallar síðan um það hvernig það var fyrir hann sem prest að … Continued
Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldinn í Lindakirkju þriðjudaginn 23. maí 2017. Fundurinn hefst kl. 17:30 og gert er ráð fyrir að honum ljúki kl. 21. Á héraðsfundi eiga að mæta: þjónandi prestar í prófastsdæminu tveir sóknarnefndarmenn, formaður og safnaðarfulltrúi, ef … Continued
Á LÚTHERSÁRI. Predikunarseminar í Skálholti 15. -16. maí. Predikunarklúbbur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra heldur sitt árlega guðfræðiseminar í Skálholti dagan 15. -16. maí. Dagskráin verður eftirfarandi: maí. 14.00 Komið í Skálholt – dvalið í skólanum 14.30 „Þegar heimurinn hrundi“. Sr. … Continued