Alþjóðlegur bænadagur kvenna 7. mars

Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Föstudaginn 7. mars 2014 Hjálpræðishernum, Kirkjustræti 2, kl.20:00 Samstaða með konum í Egyptalandi Efni fundarins, sem er á vegum kvenna frá fjölmörgum kristnum trúfélögum og hreyfingum, er tileinkað konum í Egyptalandi. Ávörp flytja Sigríður Schram, kennari, og Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir, … Continued

Trú og samtíð

Trú og samtíð   Vor 2014 (16.01-20.03)   Námskeið um kristni í samtímanum, helstu stefnur og strauma, hefst í Breiðholtskirkju Fimmtudaginn 16. Janúar. Í fyrirlestrum verður umfjöllun um stöðu kirkju og kristni tengd við samfélagsrýni kvennaheimspekinganna Simone de Beuvoir, Luce … Continued

Aukafundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra

Aukahéraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, verður haldinn í Fella- og Hólakirkju  22. október 2013 kl. 18.   Dagskrá:   Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og ritara. Lokaafgreiðsla fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014. Umræður um mál kirkjuþings 2013. Umræða um sóknargjaldamál og stöðu safnaðanna. Svæðasamstarfið. Önnur … Continued