Samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2016
Efni frá Lettlandi: Kölluð til að víðfrægja dáðir Drottins 1Pét 2.9 Sunnudagur 17. janúar 2016 Útvarpsguðsþjónusta frá Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 11. Mánudagur 18. janúar 2016 Dagur 1: Veltið burt steininum Matt 28.2 Bænastund í Karmelklaustri í Hafnarfirði kl. 20. … Continued