Samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2016

Efni frá Lettlandi: Kölluð til að víðfrægja dáðir Drottins 1Pét 2.9

Sunnudagur 17. janúar 2016 Útvarpsguðsþjónusta frá Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 11.

Mánudagur 18. janúar 2016 Dagur 1: Veltið burt steininum Matt 28.2 Bænastund í Karmelklaustri í Hafnarfirði kl. 20.

Þriðjudagur 19. janúar 2016 Dagur 2: Kölluð til að boða gleði Jes 61.1-4 Fyrirlestrar í Íslensku Kristskirkjunni kl. 18 -21. Efni: Samvinna um hjálærleiksþjónusta og hjálparstarf og kærleiksþjónustu.

Miðvikudagur 20. janúar 2016 Dagur 3: Vitnisburðurum kristilegt samfélag Jóh 17.21 Bænastund í Friðrikskapellu kl. 12-13. Samvera í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 20.

Fimmtudagur 21. janúar 2016 Dagur 4: Kölluð til að boða fagnaðarerindið fagnaðarerindið Róm 10.15 Samvera á Hjálpræðishernum, Kirkjustræti, kl. 20.

Föstudagur 22. janúar 2016 Dagur 5: Samfélag postulanna Post 2.42 Samvera í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti, kl. 20.

Laugardagur 23. janúar 2016 Dagur 6: Heyrið nú þennan draum 1Mós 37.5-8 Helgiganga frá Hallgrímskirkju kl. 18.

Lokasamvera í Fíladelfíu kl. 20. Ræðumaður: Herra Dávid B. Tencer, biskup

Sunnudagur 24. janúar 2016 Dagur 7: Vilji til bæna 1Pét 4.7b Efni dagsins/bænavikunnar til umfjöllunar í söfnuðunum.

Bænavikan verður einnig haldin hátíðleg á Akureyri.

Sjá nánar á www.kirkjan.is og á Facebook: Bænavikan 18-25 janúar