Námskeið um gleðina í Árbæjarkirkju.
Námskeið um gleðina Gleðin er grunnur að góðu lífi. Á námskeiðinu er fjallað um tengsl trúar og hamingju, mikilvægi gleðinnar og leiðir til þess að efla hana í eigin lífi. Leiðbeinandi er sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Námskeiðið er þriðjudagana 7. 14 … Continued