Aumasti hégómi, segir predikarinn, aumasti hégómi, allt er hégómi.

    Námskeið verður haldið á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og Leikmannaskóla kirkjunnar með yfirskriftinni Aumasti hégómi, segir predikarinn,aumasti hégómi, allt er hégómi. (Pred 1.2) Námskeiðið er hluti af Biblíulestrarröð sem er á dagskránni þetta haustið. Fjallað verður um þetta þekkta rit, predikaran og í … Continued

Guðsþjónusta sunnudaginn 27. ágúst kl. 11 Séra Jón Ómar Gunnarsson verður settur í embætti prests í Fella- og Hólakirkju.

Innsetningarmessan sunnudaginn 27. ágúst  kl. 11:00 þá mun sr. Gísli Jónasson, prófastur í Reykjarvíkurprófastsdæmi eystra setja sr. Jón Ómar Gunnarsson inn í embætti prests í Fella-og Hólakirkju. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur … Continued