Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs
Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs verður haldin í Breiðholtskirkju sunnudaginn 17. september kl. 11:00. Svala Sigríður Thomsen djákni predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þórhalli Heimissyni og Þóreyju Dögg Jónsdóttur djákna. Kór Breiðholtskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Arnar Magnússonar. … Continued