Aumasti hégómi, segir predikarinn, aumasti hégómi, allt er hégómi.
Námskeið verður haldið á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og Leikmannaskóla kirkjunnar með yfirskriftinni Aumasti hégómi, segir predikarinn,aumasti hégómi, allt er hégómi. (Pred 1.2) Námskeiðið er hluti af Biblíulestrarröð sem er á dagskránni þetta haustið. Fjallað verður um þetta þekkta rit, predikaran og í … Continued