Jólakveðja
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra sendir öllum vinum og velunnurum, svo og samstarfsfólki bestu óskir um gleðileg jól, frið og farsæld á komandi ári.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra sendir öllum vinum og velunnurum, svo og samstarfsfólki bestu óskir um gleðileg jól, frið og farsæld á komandi ári.
Biblíufélagið 200 ára, tónleikar á aðventu : Ég hef augu mín til fjallanna Í ár er Hið íslenska biblíufélag 200 ára og hefur því verið fagnað með ýmsum viðburðum frá því í janúar. Síðasti viðburðurinn í tilefni afmælisins verður haldinn … Continued
Samvera á aðventu fyrir syrgjendur verður 10. desember kl. 20. Þegar jólin nálgast finna margir syrgjendur fyrir söknuði eftir að hafa misst ástvin. Þessi samvera er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum. Hulda Guðmundsdóttir hefur hugvekju, Hamrahlíðarkórinn … Continued
Fimmtudaginn 26. nóvember næsktomandi kemur bókin Fangelsisbréfin eftir þýska guðfræðinginn og prestinn Dietrich Bonhoeffer út í röð lærdómsrita Hins íslenska bókmenntafélags. Er það 89. ritið sem kemur út í bókaflokknum. Ritið heitir á frummálinu Widerstand und Ergebun. Briefe und Aufzeichnungen … Continued
Workship service in English will be held on Sunday 8th November 2pm in Breiðholts-church at Mjódd. The English service at the Breiðholts-church will be regularly held on every 2nd Sunday of the month. It is open for all Christians … Continued