Efni: Útgáfa bókarinnar Fangelsisbréfin eftir Dietrich Bonhoeffer

Fimmtudaginn 26. nóvember næsktomandi kemur bókin Fangelsisbréfin eftir þýska guðfræðinginn og prestinn Dietrich Bonhoeffer út í röð lærdómsrita Hins íslenska bókmenntafélags. Er það 89. ritið sem kemur út í bókaflokknum. Ritið heitir á frummálinu Widerstand und Ergebun. Briefe und Aufzeichnungen … Continued

Trúarbragðaskóli

Breiðholtskirkja Trúarbragðaskóli Breiðholtskirkju. Að undanförnu hefur orðið mikil umræða í samfélaginu um hin ýmsu trúarbrögð, sögu þeirra og áhrif í samtímanum, – og ekki síst átök trúarbragðanna í heiminum í dag. Í þeirri umræðu allri verður því miður oft vart … Continued