Samvera á aðventu fyrir syrgjendur
Samvera á aðventu fyrir syrgjendur verður 10. desember kl. 20. Þegar jólin nálgast finna margir syrgjendur fyrir söknuði eftir að hafa misst ástvin. Þessi samvera er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum. Hulda Guðmundsdóttir hefur hugvekju, Hamrahlíðarkórinn … Continued