Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur verður 10. desember kl. 20.

Þegar jólin nálgast finna margir syrgjendur fyrir söknuði eftir að hafa misst ástvin. Þessi samvera er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum. Hulda Guðmundsdóttir hefur hugvekju, Hamrahlíðarkórinn syngur. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari Einar Clausen. Í lokin verður hægt að tendra ljós fyrir látnum ástvini.

Samveruna leiðir sr. Sigurður Grétar Helgason. Samveran er túlkuð á táknmáli.

verður 10. desember kl. 20 í Grafarvogskirkju

Þegar jólin nálgast finna margir syrgjendur fyrir söknuði eftir að hafa misst ástvin. Þessi samvera er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum. Hulda Guðmundsdóttir hefur hugvekju, Hamrahlíðarkórinn syngur. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari Einar Clausen. Í lokin verður hægt að tendra ljós fyrir látnum ástvini.

Samveruna leiðir sr. Sigurður Grétar Helgason. Samveran er túlkuð á táknmáli.