Samvinna um hjálparstarf?

Samvinna um hjálparstarf? Árlega tengjast kristnir söfnuðir á Íslandi alþjóðlegri, samkirkjulegri bænahreyfingu fyrir einingu kristninnar vikuna 18.-25. janúar. Að þessu sinni kemur efni vikunnar frá Lettlandi og lýsir fjölbreyttu og kröftugu samstarfi þar í landi, baenavika-2016-daglega. Liður í fjölbreyttri dagskrá … Continued

ÁRAMÓTAGUÐSÞJÓNUSTA ELDRIBORGARARÁÐS

ÁRAMÓTAGUÐSÞJÓNUSTA ELDRIBORGARARÁÐS   verður haldin í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 12. janúar kl. 14:00.   Séra Vigfús Þór Árnason predikar og þjónar fyrir altari Gamlir Fóstbræður syngja undir stjórn Árna Harðarssonar kórstjóra Organisti Hákon Leifsson   Eftir guðsþjónustuna býður Grafarvogssöfnuður kirkjugestum upp … Continued