Alfa námskeið hefst í Digraneskirkju 26. janúar.
Alfa er tíu vikna námskeið, einu sinni í viku, þar sem fjallað er um tilgang lífsins út frá kristnu sjónarhorni. Farið er í grundvallaratriði kristinnar trúar á einfaldan og þægilegan hátt. Stundum fara þátttakendur saman út úr bænum eða eyða … Continued