Kirkjudagar 2024

Kirkjudagar fara fram 25. ágúst til 1. september. Þeir hefjast með kveðjumessu biskups í Dómkirkjunni, en svo verður pílagrímaganga í Lindakirkju þar sem fer fram setning Kirkjudaga. Mánudag til fimmtudags verða málstofur í Lindakirkju og á föstudeginum Sálmafoss með þátttöku … Continued