Gleðilega páska

Fjölbreytt helgihald er um bænadaga og páska í öllum kirkjum prófatsdæmisins eins og sjá má á heimasíðum og facebook síðum hverrar kirkju. Sigurhátíð sæl og blíð er uppáhalds páskasálmur margra og gott að mæta í kirkju snemma á páskadagsmorgun og syngja hann í góðra vina hópi.