Æskulýðsdagurinn er á sunnudaginn

Það verður líf og fjör í kirkjum prófastsdæmisins á sunnudaginn en þá er sjálfur æskulýðsdagurinn. Fjölbreytt dagskrá verður i boði og hægt er að sjá dagskrár kirknanna á heimasíðum þeirra. Drífum okkur með krakkana til kirkju og njótum dýrmætrar samverustundar!