Héraðsfundur 18. maí

Héraðsfundur prófastsdæmisins verður haldinn í Fella og Hólakirkju miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00-20:00. Á héraðsfund mæta: Þjónandi prestar og djáknar í prófastsdæminu, formenn sóknarnefnda og safnaðarfulltrúar, fulltrúar á kirkjuþingi og á leikmannstefnu. Fundurinn er öllum opinn með málfrelsi og tillögurétt sem áhuga hafa á sameiginlegum málefnum prófastsdæmisins.