Fella- og Hólakirkja þriðjudaginn 9. október kl. 14:00

Fella- og Hólakirkja þriðjudaginn 9. október kl. 14:00

Hólabergi 88 111 Reykjavík

 

 

Kómedíuleikhúsið sýnir leikverkið Sigvalda Kaldalóns

 

Tónskáldið og doktorinn Sigvaldi Kaldalóns átti litríka ævi. Rakin verður saga tónskáldsins fyrir vestan og fluttar helstu perlur hans.

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Hljóðfæraleikari: Sunna Karen Einarsdóttir

Leikmynd/Búningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Leikstjórn: Þröstur Leó Gunnarsson

 

Aðgangseyrir 1500 kr. Boðið upp á kaffi og kleinur eftir sýningu.