Héraðsfundur – Dagskrá

Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra

haldinn í Guðríðarkirkju 30. maí 2018 kl. 17:30

 

Dagskrá:

 

 1. Helgistund

 

 1. Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara

 

 1. Ársskýrsla prófasts

 

 1. Kvöldverður

 

 1. Ársreikningur Héraðssjóðs fyrir árið 2017

 

 1. Fjárhagsáætlun Héraðssjóðs fyrir árið 2019

 

 1. Umræður og afgreiðsla ársreikninga og fjárhagsáætlunar

 

 1. Starfsskýrslur:

Starfsskýrslur og ársreikningar sókna

Eldriborgararáð

Skýrsla héraðsprests

Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (skýrslur þeirra eru aðgengilegar á  www.kirkjugardar.is            )

Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum (ÆSKR)

 

 1. Umræða um mál frá Kirkjuþingi, Kirkjuráði, Prestastefnu og Leikmannastefnu
 2. Skýrsla kirkjuþingsfulltrúa
 3. Skýrsla fulltrúa á Leikmannastefnu
 4. Annað

 

 1. Kosningar:
 2. Leikmaður og varamaður hans í héraðsnefnd til tveggja ára.

 

 1. Kynning á nýrri sálmabók.

 

 1. Önnur mál

 

 1. Fundarslit

 

Áætlaður fundartími frá kl. 17:30 – 22:00