Kjartan Sigurjónsson

Framboð til Kirkjuþings

Til sóknarnefndarmanna Reykjavíkurprófastsdæmis eystra.
Ég undirritaður er í kjöri til næsta Kirkjuþings óska að kynna mig með nokkrum
orðum.
Ég hef starfað sem organisti í prófastsdæminu frá 1985-2010 í Kópavogskirkju,
Seljakirkju og Digraneskirkju.
Á síðasta kjörtímabili hef ég sem fyrsti varaþingmaður verið kallaður inn þrisvar
og þannig öðlast nokkra reynslu í þingstörfunum. Hef á þessum vettvangi tekið sæti
í löggjafarnefnd og allherjarnefnd.
Með þó þessa þingreynslu bauð ég mig fram til setu á kirkjuþingi og hef nú rúman
tíma til þess og góða heilsu.
Virðingarfyllst.
Kjartan Sigurjónsson
270240-2919