Héraðsfundur haldinn í Digraneskirkju 19. maí samþykkir

               Ályktun um nafnabreytingu Ellimálaráðs.

Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra haldinn í Digraneskirkju 19. maí 2015 samþykkir þá tillögu Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma, að nafni ráðsins verði breytt í Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæma.