Kórafoss

Gestakór sunnudagsins 25. nóvember síðasta sunnudag kirkjuársins er Kvennakórinn Kyrkjunar.

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn og gestakór sunnudagins Kvennakórinn Kyrjunar leiða sönginn. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar ´´i umsjón Ingunnar og Valla. Léttar veitingar á eftir.