Biblíuleg íhugun

Við minnum á Biblíulega íhugun í Víðistaðakirkju nk. þriðjudag, 13. nóvember kl. 18-19. Guðspallstextinn sem við munum lesa og íhuga þann dag verður Matt. 25.1-13
Gott er að hafa Biblíuna sína með sér.

Verið hjartanlega velkomin og takið gjarnan með ykkur vini.