Nýr prestur í Digranes- og Hjallasókn

Sr. Hildur Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem prestur við Digranes- og Hjallasókn. Við í prófastsdæminu fögnum þessum nýja liðsmanni og óskum Hildi velfarnaðar í nýju starfi