Nýr sóknarprestur

Í Digraneskirkju hefur sr. Alfreð Örn Finnsson hafið störf sem sóknarprestur. Við bjóðum hann velkominn í prófastsdæmið og óskum honum blessunar í nýja starfinu.