Alþjóðlegug bænadagur kvenna

 

 

Samverustund

á Alþjóðlegum bænadegi kvenna 2019

föstudaginn 1. mars

 

Stundin er kl. 18.00

í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg 56

Athugið breytta tímasetningu frá fyrri árum

 

Sögur og bænir kvenna frá Slóveníu

Stutt hugvekja

Mikill söngur í umsjá

Kristjáns Hrannar Pálssonar og Óháða kórsins

 

Léttar veitingar á eftir

Verið innilega velkomin

 

Undirbúningsnefnd um bænadag kvenna á Íslandi