AÐVENTA Gunnars Gunnarssonar í Seljakirkju

AÐVENTA

Gunnars Gunnarssonar

 

Tveggja kvölda námskeið um þessa einstöku sögu verður haldið í Seljakirkju

  1. og 29. nóvember kl. 19:30-21:00.

Á aðventu hafa margir þann sið að lesa Aðventu og fylgja Benedikti ekki aðeins til fjalla heldur einnig í hans innri vegferð. Á námskeiðinu mun dr. Gunnar Kristjánsson emeritus fjalla um söguna og sr. Bryndís Malla Elídóttir leiða umræður um söguna og fjalla um lestur hennar á þessum árstíma.

Allir eru hjartanlega velkomnir!

 

  1. nóvember kl. 19:30

Fyrirlesari Dr. Gunnar Kristjánsson emeritus

  1. nóvember kl. 19:30

Fyrirlesari sr. Bryndís Malla Elídóttir

 

Verið velkomin í Seljakirkju

www.facebook.com/seljakirkja