Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmiseystra

Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmiseystra

verður haldinn í Digraneskirkju

þriðjudaginn 19. maí og hefst kl. 17:30.

Venjuleg héraðsfundarstörf.

Prófastur

 

 

Á fundinn eiga að mæta, prestar, djáknar, sóknarnefndarformenn, safnaðarfulltrúar kirkjuþingsfulltrúar og leikmannastefnufulltrúar prófastsdæmisins.

Allir velkomnir.