Biblíuleg íhugun í Víðistaðakirkju þriðjudag 2. Apríl kl. 18-19

Kæru vinir, gleðilega páska.

Við minnum á næstu íhugunarstund í Víðistaðakirkju, þriðjudag 2. Apríl kl. 18-19. Við munum íhuga texta 1. sunnudags eftir páska.

Guðspjall: Jóh. 21.1-14

Gott er að hafa Biblíuna sína með sér.
Verið hjartanlega velkomin.

Bergþóra , Nína Dóra og Eva