Biblíuleg íhugun í Víðistaðakirkju.

Á næstu íhugunarstund munum við lesa og íhuga Guðspjallstexta næsta sunnudags sem er annar sunnudagur í föstu, Mrk. 10. 46-52
Gott er að hafa Biblíuna sína með sér.

Verið hjartanlega velkomin:)

Bergþóra, María og Nína Dóra