Biblíuleg íhugun.

Við minnum á næstu samverustund í Biblíulegri íhugun nk. þriðjudag 4. des. kl. 18-19 í Víðistaðakirkju.
Textinn sem við lesum og íhugun er Mark. 13. 31-37
Gott er að taka Biblíuna sína með.

Verið hjartanlega velkomin í kyrrðina á aðventunni.