Tómasarmessa kl. 20 í Breiðholtskirkju

Sunnudaginn 25. nóvember.  Yfirskrift messunnar er:  Hungur í alsnægtum.  Skúli Svavarsson kristniboði flytur prédikun og Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina.  Fyrirbæn með handayfirlagningu og smurningu fyrir þau sem þess óska.  Komum til fundar við Drottinn og þiggjum það sem hann gefur í mætti og kærleika sínum.