Predikunarseminar í Skálholti 15. -16. maí.

Á LÚTHERSÁRI.

Predikunarseminar í Skálholti 15. -16. maí.

Predikunarklúbbur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra  heldur sitt árlega guðfræðiseminar í Skálholti dagan 15. -16. maí.

 

Dagskráin verður eftirfarandi:

 

  1. maí.

14.00 Komið í Skálholt – dvalið í skólanum

14.30 „Þegar heimurinn hrundi“. Sr. Þórhallur Heimisson sóknarprestur fjallar um hrunaárið 1527 þegar lúterskir leiguliðar brenndu Róm, Tyrkir sóttu inn í Evrópu og Þýskaland var í rústum.

15.30 Kaffi

16.30 „Um biskupsembættið“. Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur fjallar um guðfræðilegar forsendur biskupsembættisins í sögu og samtíð.

19.00 Matur í skólanum.

20.00 „Bændauppreisnin í Þýskalandi 1524, skipsbrot siðbótarinnar?“.  Sr. Þórhallur Heimisson, erindi og umræður.

Kvöldvaka þegar dagskrá lýkur

 

  1. maí.

10.00 „Lúther og Gyðingarnir“. Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, erindi og umræður

12.00 Matur og heimferð.

 

Skráning hjá Reykjavíkurprófastsdæmi eystra í síma 5871500/5674810.

Varðandi kostnað er prestum bent á Vísindasjóð og héraðsnefndir og djáknum á héraðsnefndir. Í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra hafi menn samband við skrifstofu prófastsdæmisins.

Þórhallur Heimisson, prestur og ráðgjafi
Sími (ÍS) 00354- 8917562